Mánudagur 5. september
í tímanum var stuttur fyrirlestur og við bættum líka við hugtökum á hugatakakortið og töluðum um hvað einkennir líf .Við skoðuðum líka bloggsíður hjá nemendum í skólanum og hjá okkur krökkunum í bekknum. Skoðuðum líka nokkrar fréttir í lok tímans.
Miðvikudagur 7.september
það var hópavinna, ég var með Valdimari í hóp og við áttum t.d. að taka viðtal við lífveru, ég og Valdimar tóku viðtal við tré. Spurningarnar sem við spurðum voru t.d.:
Hvð ertu gamall?
Áttu mörg afkvæmi?
Hvaða tegund af tré ert þú?
Hvað heitir þú?
Hvað er uppáhalds árstíminn þinn?
Hvað er uppáhalds maturinn þinn?
Fimmtudagur 8.september
í tímum var bloggið um vikuna og bloggsíðunni breytt.
Fréttir