Vika 5, hlekkur 1

Mánudagur 26/9

Gyða var ekki í tímanum en við fórum í tölvuverið og gerðum verkefni sem við skiluðum á bloggsíðunum okkar.Jóhanna var fyrst með okkur en svo fórum hún. Við hjálpuðumst öll að í bekknum.

Miðvikudagur 28/9

Í tímanum var verkefnavinnu, ég var með Birgiri og Þorvaldi í hóp.Það sem við gerðum var að skoða hluti í smásjá.Við skoðuðum muninn á klansandi pappír og ljósritunarpappír pappír,hári og millímetrapappír og tilbúnu sýni.Okkur gekk bara mjög vel saman. Við skoðuðum mest í 7×4.

Klansandi pappír: Hann var mjög áhugaverður,gulu stafirnir á pappírnum voru doppóttir og svarti pappírinn var litríkur

Ljósritunapappír: Stafirnir voru eins og spreyaðir og vour loðnir.

Millímetrapappírinn: var eins og einhver hafði litað á pappí mep trélit.

Það sem við notuðum var:

BakkiMyndaniðurstaða fyrir microscope

burðagler

dropateljari

þekjugler

pappír

smásjá

sýni.

Burðagler ber sýnið og svo setur maður einhvað á milli , við settum líka dropa á burðarglerið svo lokuðum við þbí með þekjugleri.

Við notuðum tvær smjásjár, ein var rafmags og hin þurfti ljós/sól svo við notuðum bara lampa á hana

Fimmtudagur 29/9

Við skoðuðum bloggin hjá öllum í bekknum.

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s