Pólland 

Sunnudagur 23/10

Leigubíllinn kom klukkan 10:00 að sækja okkur og þá fórum við í Stutthof, þar eru fangabúðir úr seinni heimstyrjuöldinni.  Mér fannst mjög gaman og spennandi að fá að sjá hvernig þetta var, ég lærði líka margt þarna. Vorum þar í u.þ.b. 2 klukkutíma eftir það fóru, við í Szymbark. Þar sáum við stærsta flygill í heima, lengsta bretti í heimi. Fengum líka að fara inní í hús sem var á hvolfi, það var mjög skrítið að labba íhúsinu.

Mánudagur 24/10

Klukkan 10:00 lögðum við af stað í Malbork. Vorum u.þ.b. Einn klukkutíma þangað. Í Malbork er mjög stór kastali sem var byggður á 14 öld. Í þessum kastala bjuggu vondir riddarar frá Þýskalandi.Þeir bjuggu í þessum kastala 150 ár en svo kom pólskur konungur sem rak þá úr kastalans og  svo bjuggu konungarnirní þessu húsi.


Hér er mynd af kastalanum.

Þriðjudagur 25/10 

Við fórum í nokkur söfn.Fyrst fórum við í safn með amber steinum.


Svo fórum í svona safn þar sem var hægt að sjá hús hjá ríku fólki á 12 öld.


Eftir það fórum við í annað safn þar sem við skoðuðum skip og hvernig þau voru búin til og fleira. Svo fórum við í Zuraw. Í gamla daga var Zuraw notaðir til að taka upp vörur úr skipum.


Hér er mynd af Zuraw.

Svo fórum við að borða kvöld mat og út í búð.

Miðvikudagur 26/10

Við fórum kl 13:00 í báta ferð á Westerplatte. Það máttu fara úr bátnum til að skoða Westerplatte en við vorum búin að skoða það. ferðin tók u.þ.b  1 klst og 30 mín. Fórum svo að fá okkur að borða. Leigubíllinn kom kl 15:15 að sækja okur og skutlaði okkur uppá flugvöll því við áttum flug til Barcelona kl 17:55. Flugið tók u.þ.b  3 klst svo að klukkan var 21:00 þegar við lentum. Frá flugvellinum tókum við leigubíl sem skutlaði okkur í íbúðina sem við gistum í. 

Fimmtudagur 27/10

Við fórum út og ætluðum bara að labba og skoða okkur um, og líka gá hversu langt ströndin væri frá okkur. Keyptum okkur eitthvað að borða og drekka og löbbuðum aðeins meira. Svo fórum við að leita að Footlocker.Footlocker er skóbúð. Filip, stóri bróðir minn þurfti að kaupa sér nýja körfuboltaskó.Vorum þar í svona hálftíma, eftir það fórum við heim og fórum út að borða.

Föstudagur 28/10

Við fórum í smá göngutúr, fengum okkur að borða og fórum svo í svona rútuferð. Svo fórum við í Campnau. Þar er risastór fótboltavöllur sem Barcelona æfir og keppir, svo bara borða kvöldmat

Laugardagur 29/10

Fórum aftur í rútuferð. við sáum t.d. Kastala sem konungs fólkið býr í, það var mjög stóg stórt og flott. Vorum frekar lengi í rútuferð inni svo þegar við vorum kominn heim fengum við okkur kvöldmat.


Hér má sjá mynd af kastalanum.

Sunnudagur 30/10

Vorum eiginlega bara allan dag á ströndinni, svo borðuðum við kvöldmat.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s