Samantekt í hlekk 2

Efnafræði

í þessum hlekk lærði ég heilmikið þótt ég hafi misst út nokkra tíma meðan ég var í útlöndum en það sem ég lærði voru t.d. hugtökin hér fyrir neðan. í þessum hlekk gerðum við nokkrar tilraunir, skemmtilegasta og áhugaverðasta tilraunin fannst mér vera þar sem við setum bláan og rauðan matarlit út í heitt og kalt vatn til að athuga hvor matarlitana væri fljótara að dreifast og það var rauði liturinn, við settum hann í heita vatnið.  Afhverju var liturinn fljótari að dreifast í heita litnum? Vegna þess að sameindiranr eru fljótari að dreifast í heitu vatni. í þessari tilraun var ég og Laufey ósk saman í hóp.

Við prófuðum nýtt forrit sem heitir Nearpod, og við bekkurinn erum með það forrit í ipadinum okkar en í þessu forriti  getum við séð t.d glærukynningar sem Gyða er með uppá skjávarpa og við höfum líka farið í frekar langt próf í þessu forriti . Við fórum nokkrum sinnum í kahoot og gerðum líka frumefnakynningu, þar valdi ég mér Nikkel og fjallaði um það, svo tók bekkurinn líka heimapróf úr efnafræði sem var soldið langt. Við eigum eftir að eima sígarettu og svo gerir hver og einn skýrslu um það í bekknum en við eimum sígarettuna í hópum.

 

matarlitir-i-vatni

 Hér fyrir ofan má sjá mynd af matarlitunum

Hugtök

Frumefni         Sætistala

Rafeindahvolf      Nifteindir

Rafeindir     Massatala

Róteindir      Atómmassi

Lotukerfi     Kjarni

Gildisrafeindir   Flokkur

Lota      Fullskipað

Fílupúki     Hvarfefni

Efnahvarf   Bræðslumark

Suðurmark    Hreint efni

Efnablanda    Efnabreytingar

Efnatákn      Hamskipti

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s