Mánudagur 28/11
í tímanum skoðuðum efnin í sígarettum og tóbaki, efnin sem eru í sígarettum eru t.d.
Nikótín: er þekktasta efnið í sígarettum.Nikóktín og sölt þess eru með eitruðustu efnum sem þekkjast. Nikótín er kröftugt, skjótvirkt og ávanabindandi efni. Þetta litla efni er aðeins sjö sekúndur upp í heila og í sígarettum er venjulega um 1-2% eða minna.
Tjara: Fjöldi efnasmabanda í tjöru skiptir hundruðum. Meðal þeirra eru nokkrir tugir efna sem geta valdið krabbamein. Þegar reyknum er andað niður í lungu situr 70% eftir af tjöru í lungunum.
Kolsýrlingur: Kolsýrlingur er lofttegund sem myndast við ófullkominn bruna þegar nægilegt súrefni kemst. Kolsýrlingur er lyktarlaus, bragðlaus og eitruð lofttegubd sem ekki verður vart við í andrúmsloftinu. í stórum skömmtum er hún hættuleg.
Miðvikudagur 30/11
í tímaum vorum við að eima sígarettuna. Við gerðum það í hópum en áttum svo að gera skýrslu öll einstaklings.Ég var með Kristínu, Hjörnýju og Birgiri í hóp.
Hér fyrir neðan má sjá mynd af því hvernig við settum þetta upp
Fimmtudagur 1/12
Við fórum niður í tölvuverið til að byrja á skýrsluni um sígarettu eimingu sem við eigum að skila eftir viku.
Fréttir
Gerfinef hunds í sprengiefnaleit
Heimildir