Vika 1, hlekkur 2

Mánudagur 5/12

Á mánudaginn byjruðum við á nýjum hlekk sem er stjörnufræði. Gyða kynnti fyrir okkur hvað við erum að fara gera í þessum hlekk og svo líka sýndi hún okkur síðu það sem eru stjörnufræði forrit.

Miðvikudagur 7/12

Það var Nearpod kynning í byrjun tímans. Svo var stöðvavinna með fullt af stöðvum svo við gátum ekki gert allar. Ég og kristín gerðum stöðvarnar saman og hjálðuðumst að.

1. Fyrsta sem ég og Kristín gerðum var bara að fara inná Google Sky, þar skoðuðum við stjörnumerki, og reyndum líka að finna stjörnumerkið okkar.

2. Við gerðum göt í pappaglös með beittum blýanti til að mynda stjörnumerki, við gerðum karlsvagninn, síðan fórum við inn í annað herbergi og vorum með slökkt ljósin til að lýsa í gegnum glasið með vasaljósi svo að það kom stjörnumerki á vegginn.

3.  Skoðuðum bókina ,,alheimurinn”.

lol.JPG

Fimmtudagur 8/12

Við fóru niður í tölvuverið og  þar fórum við í forrit í tölvunni sem heitir Stellarium. Það er mjög flott sjörnufræði forrit, en í þessum tíma áttum við t.d. að slökkva og kveikja á merkjalínunum eða kveikja og slökkva á stjörnumerkjunum o.s.frv.

Fréttir

Hlýjustu desember dagar

Geimfari látinn

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s