Vika 2, hlekkur 3

Mánudagur 12/12

Við áttum að finna stjörnufræði forrit fyrir tímann í dag. Við fengum síðan matslista til að meta forriti heima og áttum að vera búin að meta forritið fyrir daginn í dag. Svo sögðu allir frá forritun um sem þeir völdu og við ákvöddum hvaða forrit voru best. Ég var með forritið Star chart það var besta forritið meðal annars Star walk 2, þessi tvö forrit sem voru best áttu allir að downloada í ipadana sína.

Miðvikudagur 14/12

Gyða var ekki í tímanum svo að það var bara horft á mynd. Við horfðum á Bad Santa 1.

Fimmtudagur 15/12

Við fórum niður í töluverið og þar áttum við að skoða myndbönd um stjörnufræði og fórum líka í eitthvern leik sem ég mann ekki hvað heitir.

Fréttir

Annar hlýjasti nóvember 

Fundu óþekkta borg í Grikklandi

Japanar vilja tjóðra geimrusli

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s