Vísindavaka 2017

Vísindavaka

Hvað er vísindavaka? Visindavaka er þannig að við gerum tilraunir og þurfum að skila henni t.d. á vídeói, plakati, glærusýningu. Vísindavakan í ár var hjá okkur í þrjá vikur, þannig að við höfðum þrjár vikur til þess að gera tilraunina og skila henni, svo í náttúrufræði tíma horfðum  við á vídeóin hjá hinum í bekknum.

Ég var með Kristínu og Hjörnýju í hóp. Það fyrsta sem við gerðum var að finna tilraun, við leituðum  á Youtube og í bókum sem voru til í skólanum. Við vildum ekki hafa neitt svakalega flókna tilraun .Við fundum tilraun í Vísindabók Villa. Við ætluðum að skila þessu í myndbandi.

Tilraunin okkar gekk uppá það að athuga hvort appelsína  fljóti með eða án börks í vatni. Og svarið er: Hún flýtur með börk vegna þess að í börkinum eru margar litlar holur sem gerir það að verkum að appelsínan verði léttari og fljóti, en þegar við tókum börkin af sökk appelsínan útaf því að hún varð þyngri þvi það voru engar holur í appelsínunni sjálfri. Við vorum frekar fljótar að framkvæma hana þar sem þetta tókst hjá okkur bara í fyrstu tilraun. Í næstu tímum vorum við bara klippa og breyta myndbandinu. Okkur gekk bara mjóg vel með tilrauninna. Við létum myndandið á Youtube en það er lokað svo enginn nema við getum séð það en við settum link af  myndbandinu inná padlet svo við gætum sýnt bekknum það. Allir áttu að skila myndbandinu á Padlet.  Eg skoðaði nokkur myndbönd hjá unglingastigin hér í Flúðaskóla og mér fannst myndbandið hjá Laufeyju,Helgu og Ragnheiði mjög flott og skemmtilegt.

Hérna er myndbandið mitt síðan í fyrra

Vísindavaka 2016

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s