Hlekkur 5, vika 1

Mánudagur 23/1

Byrjuðum í nýjum hlekk sem heitir Eðlisfræði/bylgjur. Fengum glósur, hugtakakort og kennsluáætlun, við töluðum líka um það hvað við erum að fara
gera í þessum hlekk. Gyða lét okkur líka downloada tveimur forritum á Ipadinn okkar. Forritinn heita Desibel 10th oG Sound Uncovered.

Miðvikudagur 25/1

Í tímanum kláruðum við að horfa á vísindavöku myndböndið. Við áttum eftir að horfa hjá Iðunni, Laufeyju og Unu. Svo fórum við í það að skoða vísindavöku blogg hjá öllum í bekknum. Það var líka gærukynning í Nearpod. Gyða sýndi okkur líka myndband af flugvél brjóta hljómúrinn, mér fannst það frekar flott.

Hvað er hljóðmúr? Hljóðhraðinn í lofti er um 340 m/s. Þegar hlutir hafa náð hraðanum 340 m/s eða 1220 km/klst er sagt að hafi rofið hljómúrin. Við það heyrist mikill hávaði eða hvellur en svo fellur allt í dúnalogn því hljóðið frá vélunum nær ekki eyrum farþeganna, einfaldlega vegna þess að þeir ferðast hraðar en hljóðið

Myndaniðurstaða fyrir jet breaking sound barrier

Fimmtudagur 26/1

Við fórum niður í tölvuverið og fengum að prófa forrit sem heitir PHET. Það sem við áttum að gera í því var að búa til hljóðbylgjur. Það kom mynd af hljóðbylgjum sem við áttum að herma eftir og þetta varð alltaf erfiðara.

Heimildir

Vísindarvefurinn.is

Fréttir

Heitasta árið síðan 1880

Vísindamenn nota svín til að rækta líffæri í fólk

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s