Hlekkur 5, vika 3

Mánudagur 6/2

Í tímanum byrjuðum við á því að skoða fréttir. Svo lét kennarinn okkur teikna rafsegulrofið, ég myndi setja inn mynd af því en ég náði ekki að kláramyndina í tímanum. Hérna fyrir neðan er mynd af þessu hvernig við áttum að teikna þetta, nema ég bara skrifaði þetta á íslensku.

 

em_spectrum_properties_edit-svg

mynd 1

Miðvikudagur 8/2

Það var stöðvavinna í tímanum og ég var með Valdimari í hóp.

Það fyrsta sem við gerðum var að downloada Color Uncovered og prófa það. Í þessu appi komu fullt af svona prófum til að athuga hvort þú sérð liti t.d. kom mynd af svart hvítri mynd sem við áttum að stara á i um það bil 30 sek síðan kom myndin aftur (svart hvít) en það virkaði eins og hún væri með lit eins bleikum. Svo kom líka mynd af bláu fiðrildi en sem er í raun og veru grátt. Svo fiktuðum við aðeins í Sound Uncovered. Það voru líka nokkrak kannanir um það hvort við heyrum vel og hvort eimhver hljóð pirruðu okkur.

Við ætluðum í tölvurnar og fari í leik í henni tengt ljósi en við náðum ekki að komast í tölvurnar, og svo var tíminn búin.

Fimmtudagur 9/2

Við fórum niður í tölvuver í nokkur litblindupróf. Ég gerði sér færslu fyrir það, hér er linkur af færslunni minni.

Heimildir

Mynd 1

Fréttir

Vaktavinna hefur áhrif á frjósemi

Fæddist með 4 fætur og 2 limi

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s