Mánudagur 6/3
Við ræddum mikið í tímanum t.d. um
- Lífríki á Þingvöllum
- Lírfíki á háhitasvæðum
- Gróðurframvindu á hálendinu
Hugtök úr tímanum
- Hofsjökull Langjökull
- Blágnýpuver Hvítárvatn
- Jökulfall Hvítá
- Þingvallavatn Sogið
- Ölfusá Hvönn
- Sauðfé Himbrimi
- Mínkar Brúsar
- Tófa Urriði
- Bleikjur Mófuglar
Miðvikudagur 8/3
Ann var með okkur í tímanum því Gyða var ekki. Í tímanum horfðum við á myndand með Ævari vísindamanni. Í þættinum skoðaði Ævar Surtsey og talaði um afhverju Surtsey væri friðuð og það er vegna þess að vistkerfið þar er svo viðkvæmt.Svo fékk hann að hitta Jane Goddal og tók viðtal við hana. Jane Goddal talaði um hvað hún var feiminn og alltaf úti þegar hún var lítil og þegar hún var aðeins 18 mánaða byrjaði hún að taka orma með sér í rúmið. Við fengum síðan blað tengt myndbandinu um hana og áttum að svara spurningunum.
Svo var líka talað um Rachel Carson. En hún er náttúrufræðingur og hún gerði margar bækur sem urðu mjög vinsælar en svo dó hún úr bjróstakrabbameini.
Það var tekið viðtal við Ara Jónsson sem hannaði flösku úr vatni og agari og þessi flaska er umhverfisvæn. Það var sýnt myndband af poppkorni poppast í slo-mo.Svo áttum við að finna eins mörg ný orð og við gátum úr þessum orðum : Skál, olía,salt, maís á 1 mínútu.
Fimtudagur 9/3
í tímanum áttum við að taka myndir af einhverju úti sem tengdist hlekknum sem við erum í. Ég var með Kristínu og Hjörnýju í hóp.Við tókum myndirnar á símanum hennar Kristínar svo settum við myndirnar sem okkur fannst bestar á Facebook grúbbuna hjá bekknum sem er lokuð. Við áttum síðan að like 4 myndir hjá hinum hópunum sem okkur fannst frumlegar/flottar.
Hér er ein mynd sem við tókum:)