Hlekkur 5, vika 5

Mánudagur 27/3

Við vorum í ritgerða vinnu  í tölvuveri.

Miðvikudagur 29/3

í tímanum áttum við að horfa á myndbönd og svara spurning tengt því.

Nesjavellir

 1. Hvenær hófust fyrstu rannsóknir á nesjavallasvæðinu?  Árið 1947
 2. Hver eru 3 helstu þrepin í vinnslurás virkuninnar?  söfnun, öflun á köldu vatni og upphitun þess, raforkuframleiðsla
 3. Hvar eru holurnar sem kalda vatninu er dælt úr? Við Grámil við Þingvallvatn
 4. Hvað kemur heita vatnið sem dælt er upp? geymi á háhrygg við hengil
 5. Hver er hitaþennslan á hitavatnslögninni frá Nesjavöllum til Reykjavíkur þegar heitu vatninu er dælt um hana í fyrsta skiptið? 90cm í þvermáli

Háhitasvæði

 1. Hvað er það sem geir háhitavatn svo æskilegt til að hita upp ferskvatn? gufuþrýstingur og hár hiti
 2. Hvað einkennir jarðvatn á háhitasvæðum? það er mikið af gasi og steinefnum
 3. Hvers vegna er ekki æskilegt að hleypa háhitavatni beint á leiðslu heitaveita? tærir málma og stiflar neyðslur
 4. Hvar eru helstu háhitasvæði á íslandi? Á suð-vestur horni landins til norð-austurs
 5. Hvers vegna er svona mikill hiti á þessum svæðum? útaf jarðhita
 6. Hvers vegna eru öll helstu háhitasvæði á Íslands að finna á belti sem liggur þvert yfir landið frá SV til NA? Því þau eru á eldgosabeltinu
 7. Hafa eldgos orðið á háhitasvæðum? Já
 8. Hvar eru helstu eldfjöll á Íslandi? Eldgosabeltinu
 9. Hver eru tengls jarðhita og eldvirkni? Þau eru á sama svæðinu og það er heitt í jörðinni

Fimmtudagur 30/3

Fengum þennan tíma í að gera ritgerina. Ég er með dýralífið í Þingvöllum og er búin að skrifa alveg mikið um það.

Fréttir

Fuglum með smáan heila hættara við slysum

Var T-rex blíður elskhugi?

Fundu risavaxið risaeðlu fótspor

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s