Mánudagur 24/4
í tímanum fórum við út, fyrir framan skólan. Það sem við áttum að gera var að teikna einhverja lífveru með krít í réttri stærð, og ég var með Kristínu og Hjörnýju í hóp og við gerðum til dæmis snák, kisu og manneskju.
Miðvikudagur 26/4
Fórum út í skóg. Fyrst þá spjölluðum við saman um dag jarðar svo áttum við að labba aðeins um skóginn og finna mismunandi lífverur og ég var með Laufeyju, Krístinu og Hjörnýju í hóp og það sem við fundum var fiðrildi, álft, mýflugur og fugl, svo áttum við segja frá hverju við fundum og spá í því hvort lífverurnar voru flóknar eða einfaldar. í lok tímans fórum við í minnisleik sem virkaði þannig að Gyða var búin að finna einhverja hluti í skóginum og við máttumhorfa á þá í svona 10 sek svo hörfðum 4 mínútur til að finna sömu hlutina í skóginum og ég var með Kristínu, okkur gekk bara ágætlega en okkur vandaði nokkra hluti sem við gleymdum.
Dagur jarðar
Fyrsti dagur jarðar var haldin 1970 22. apríl í Bandaríkjunum og oft á þessum degi er rætt um til dæmis umhverfið, dýrin í útrimingar hættu, ósonlagið og mengun sjávar. Þessi dagur er haldið um allan heim. En þemað í ár eru tré. Við rættum til dæmis um hvað við gætum gert til að minnka plast og endurnýta hluti.
Fimmtudagur 27/4
Við fáum næstu fimmtudags tíma í blogg og einnig þennan.
Fréttir
Hjólað í vinnuna helmingar sjúkdóma