Hlekkur 7, vika 4

Mánudagur 8/5

Við vorum að byrja á nýju verkefni sem er að búa til náttúrulífsmyndband og ég er með Palla og Þorvaldi í hóp og það sem við ætlum að gera er að Palli ætlar að leika mann sem býr með sílum og býflugum en við vorum bara byrjuð á því að skrifa einhversskonar handrit á þessu.

Miðvikudagur 10/5

Við héldum bara áfram með náttúrulífsmyndina en við þurftum að fara á Melar til að fá býflugum hjá þeim svo vorum við svo heppinn að þau gáfu okkur býflugnabú  sem var reyndar svolítið gamalt en það var allt í lagi.

Fimmtudagur 11/5

Við fórum út að veiða síli en við fórum að ánni hjá sundlauginni og veiddum alveg 7 stykki, fórum svo inn og settum þau í stærra búr en það lak smá í gegnum fiskibúrið svo við þurftum að líma það.

Fréttir

App sem breytir húðlit gagngrýnt

 

 

 

 

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s