Mánudagur 2/10
í tímanum skoðuðum við bara blogg og fréttir hjá flestum í bekknum og ræddum aðeins ritgerðina og hlekkinn sem við erum að fara í framundan.
Þriðjudagur 3/10
Kláruðum að skoða blogg hjá þeim svo voru eftir og svo var glærusýning því við erum að byrja í nýjum hlekki. Eðlisfræði-kraftar. Hérna er skjáskot af einni glærunni sem við fórum svolítið vel yfir.
Fimmtudagur 5/10
Eins og hina fimmtudagana notuðum við tímann í ritgerðavinnu svo er skil eftir sirka tvær vikur. Ég er með nashyrninga.í ritgerðinni fjalla ég um útrýmingarhættuna, almennt um nashyrninga, svo tek ég fram sérstaklega eina tegund sem er svarti nashyrningurinn. Hér fyrir eru nokkrar staðreyndir um þá.
- Lifa 40-50 ár
- vega í kringum 1000-3600kg
- Hlaupa mjög hratt
- Borða grös og lauf
- Eru í útrýmingarhættu
- Ekki félagsleg dýr
- Það eru til 5 tegundir
- Lifa í Afríku- Asíu
Nashyrningur að slást við annað dýr
Fréttir
Innkalla salat eftir að eðla fannst í því
íslensk tunga í síma frá Google