Samantekt úr hlekk 1

Þessi hlekkur var semsagt dýrafræði. Þar sem ég var í útlöndum meðan hlekkurinn var missti ég nokkra tíma út, reyndi bara að fylgjast með á náttúrufræði síðunni. í þessum hlekk voru mikið af glærukynningum  fórum líka í stöðvavinnur og við áttum einnig að gera ritgerð um dýr að eigin vali. Ég valdi mér nashyrning (rhinoceroditae) vegna þess að mér finnst þau mjög spennandi og merkileg dýr svo langaði mig svo að vita afhverju þeir eru í útrýmingarhættu en það er því að þeir eru oft drepnir til að geta tekið hornin af þeim svo er notað hornin í allskonar til dæmis er notað mulið duft úr hornunum til að auka kyngetu fólks eða notað í einhverja skartgripi eða bara selt þau en þau seljast á mjög háu verði. Ég fjalla líka bara um útliði þeirra og tek svo fram sérstaklega svarta nashyrning (diceros bicornis) Ritgerðin er enþá í vinnslu en þegar henni er lokið mun ég setja hana í verkefnabankann.

Hugtök úr hlekknum:

 • Skordýr                  Víur
 • Hvítmaðkar           Tólffótungar
 • Ferómónar             Myndbreyting
 • Fullkomin og ófullkomin myndbreyting
 • Áttfætlur                 Fjölfætlur
 • Liðdýr                      Hamskipti
 • Styrking                   Krabbadýr
 • Ormar                      Flatormar
 • Þráðormar              Skrápdýr
 • Lindýr                      Hryggleysingjar
 • Svampdýr                Holdýr
 • Ytri og innri frjóvgun
 • Seildýr                      Fjölfrumungar
 • Prímatar                   Mannætt
 • Hryggdýr                  Fremdardýr

Myndbönd:

Octopus

Attenborough með letidýri

Ten breathtaking moments of animals

Górilla

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s