Hér er dýra ritgerðin sem ég gerði í náttúrufræði tíma með Gyðu og Höllu en ég fjalla um nashyrninga (Rhinocerotidae) og þar fjalla ég svolítið um útlið þeirra og tek svo sérstaklega fram svarta nashyrninginn ( Diceros bicornis). Við höfðum sirka einn mánuð í að gera hana en við fengum alla fimmtudagstímana í náttúrufræði til að gera hana og líka marga mánudagstímana í íslensku til að gera hana hjá Höllu.