Hlekkur 2, vika 3

Mánudagur 16/10

Það var Nearpod-kynning um krafta svo skoðuðum við einnig myndbönd um krafta. Ég set slóðin af myndböndnum fyrir neðan til að horfa á.

Kraftar í fallhlífastökki

Kraftur í skíðastökki

Þriðjudagur 17/10

Kennarinn var ekki á staðnum en við kláruðum að fara yfir glærurnar síðan á mánudaginn en því þetta var tvöfaldur tími og við vorum alveg frekar fljót að klára fara glærurnar fórum við bara niður í tölvuver að halda áfram með ritgerðina því það eru skil á fimmtudaginn.

Fimmtudagur 19/10

Eins og hina fimmtudagstímana eyddum við tímanum í að skrifa ritgerð en þetta var okkar síðasti tími því við áttum svo að skila henni einmitt í dag. Fyrir neðan er svo linkur af ritgerðinni sem ég skrifaði.

Dýraritgerðin mín

Hugtök úr vikunni:

Massi

Þyngd

Newton

Þyngdarkraftur

Þyngdarhröðun

Vinna

Afl

Orka

Vegalengd

Vatt

Hröðun

Núningur

Straumefni

Fréttir

Rétt fyrir utan dyrnar hjá okkur

Skjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s