Mánudagur 23/10
Það var Nearpod kynning í tímanum. Þetta var líka bara svona svolítið léttur tími í byrjun vikunnar.
Þriðjudagur 24/10
Í tímanum gerðum við tilraun. Ég var með Aroni, Eyþóri og Þorvaldi í hóp. Tilraunin var að við ætluðum ap finna hvað meðaltalið var að labba upp stiga 4 sinnum og svo hlaupa hann 4 sinnum. Í okkar hópi var það Aron sem tók það að sér að hlaupa. Þorvaldur tók tímann. Eyþór reiknaði meðaltalið á reiknivél og svo skráði ég það niður á blað og labba upp stigann en svo eigum við að gera skýrslu úr þessu og svara spurningum tengt þessu. Af því þetta var tvöfaldur tími fengum við hinn tímann í að byrja skrifa skýrsluna en við gerðum það þannig að einn skrifaði t.d. innganginn svo einhver niðurstöðurnar.
Fimmtudagur 26/10
Tíminn fór í það að halda áfram skrifa skýrslu en við fengum tvöfaldann tíma í það og náðum næstum því að klára því við lentum líka í smá vandræðum en við hjálpuðumst öll að. Á myndinni fyrir neðan eru orðin sem eru með kross þau orð sem við vorum mest að vinna með í þessari viku og sérstaklega í skýrslunni.
Fréttir
Styrkur koltvísýrings eykst á óþekktum hraða