Þessi hlekkur var eðlisfræði og í þessum hlekk gerðum við ýmislegt til dæmis gerðum við tvær skýrslur sem ég setti fyrir neðan svo það er hægt að skoða þær. Fyrsta skýrslan var að við áttum að hlaupa og ganga upp stiga svona 4 sinnum og finna svo meðaltalið úr því. Seinni skýrlan var að við áttum að láta bolta rúlla nokkrum sinnum og svo reikna út meðalhraðan og hröðunnina. Ég missti líka alveg nokkra tíma út vegna þess að ég var svo veik og svo vorum við að fara einhversstaðar með skólanum. Það var mikið af kynningum/glærusýningum en við gerðum líka alveg nokkur verkefni svo stundum tókum við bara tíma sem við skoðuðum blogg eða fréttir sem Gyða var búin að finna til.
Skýrslur
Myndbönd
Hugtök
Vegalengd Hröðun
Massi Þyngd
Kraftur Newton
Lokatími Upphafstími
Meðalhraði Neikvæð hröðun
Vinna Afl
Tími Orka
Vatt Júl