Mánudagur 27/11
Það var ekki tími vegna þess að við vorum öll í starfskynningum.
Þriðjudagur 28/11
Byrjum að spjalla um mánudaginn og tala um það hvert hver nemandi fór vegna starfskynningarinnar og hvernig það var og svona. Það var stöðvavinna og hér fyrir neðan eru allar stöðvarnar sem voru í boði.
-
Stjörnufræðivefurinn fréttir
-
Eðlis- og stjörnufræði bls.10 Tvær stelpur finna sprengistjörnu
-
Tölva – búðu til þitt eigið sólkerfi PhET-forrit (sporbaugar, massi, hraði, stefna)
-
Tölva – PhET lunar landing verkefnablað fylgir
-
Lifandi vísindi nr 12/2017 Draumaverksmiðja NASA bls. 32-36 eða Eldgos í geimnum bls. 54
- Verkefni – lokahnykkurinn bls. 98-99 Eðlisfræði 3
-
Bók – Eðlisfræði 3 – uppgötvanir
- Tölva stærðir og svo er líka fróðlegt að kíkja á þessa mynd um hvað kemst á milli Jarðar og Tungls
- Hugtakakort – hvaða fyrirbæri eru í okkar sólkerfi – samantekt
-
Galíleió – sjónaukinn. Lærum að nota – skoðum…
- Tölva – NASA vefur
- Bók – Jarðargæði bls. Tölulegar staðreyndir bls. 48, Orkulind stjarna bls. 48 eða bls. 51 Af hverju lýsa reikistjörnur.
- Tölva – HR línuritið og frá stjörnufræðivefnum um flokkun stjarna og meginröðina
- Verkefni – Lotukerfið. Frumefnin og stjörnunar.
- Tölva – myndband ævi sólstjörnu
- Tölva – Sólkerfið
- Bók – Eðlisfræði 3 – Kjarnorka
- Tölva – Vefur BBC um stjörnufræði
- Bók – Alheimurinn bls. 234 Lífskeið stjarna
- Orð af orði – íslensk örnefni í sólkerfinu orðarugl og gátur.
Það sem ég gerði var að skoða Lifandi vísindi blaðið um stjörnuskoðun, geimfarir og ég gerði það líka með Ástu. Við gerðum einnig krossgátu og krossglímu sem við náðum ekku að klára. Hér fyrir neðan er það sem við lásum aðallega um.
- Þegar geimfarið hefur rifið sig laust frá þyngdarkrafti jarðar er geimfarinn tryggilega festur með ólum yfir kné, maga og höfuð
- Gasi er sprautað í nefholið sem kælirblóðið þar til líkamshitinn hefur náð 32°c. Við þetta hægist á öndun, efnaskiptum og hjartaslátt
- Nemum er komið fyrir á bjróstkassa geimfaranna og fylgjast þeir með hjartaslætti og öndun. Jafnframt sér stóma um grunnnæringuna og rafskaut halda vöðvunum í gangi.
- Fyrir komu á áfangastað eru geimfararnir vaktir með því að hita smám saman líkamann í eðlilegt horf. Hversu langan tíma það ferli tekur er ekki komið í ljós
Fimmtudagur 29/11
Það var farið í tölvuverið og unnið í kynningunni um stjörnur.
Fréttir
11 ára vann til vísindaverðlauna