Hlekkur 3, vika 3

Mánudagur 4/12

Í tímanum skoðuðum við fréttum og HR- línurit og líka ofurmánann aðeins.

HR- línurit

Þriðjudagur 5/12

Það var stöðvavinna en áður en við fórum í hana fórum við yfir stövðarnar, hvað væri í boði og hvað maður á að gera á stöðvunum. Hér fyrir neðan eru alllar stöðvarnar sem voru í boði. Svo seinni tímann máttum við fara niður í tölvuver til að vinna í kynningunni fyrir mánudaginn næsta.

 

 1. Tölva –geimrannsóknir
 2. Teikning – sólkerfið okkar  Sólkerfið
 3. Bók – Alheimurinn – pólhverf stjörnumerki
 4. Tölva –lögmál Newtons í geimstöð
 5. Sköpum geimverur og vistkerfi þeirra – teiknum/leirum
 6. Tölva – Avatar – lífið á Pandora og meira hér og kannski eitthvað fleira mjög áhugavert
 7. Umræður – kvikmyndir
 8. Bók – Stjörnufræði fyrir byrjendur – stjörnumerki bls. 62 og Himingeimurinn – bls. 115-116 og fleiri góðar til að skoða
 9. Hnöttur – stjörnumerki
 10. Tölva – rannsóknir í geimnum
 11. Tímarit – Lifandi vísindi 2017
 12. Eðlis- og stjörnufræði bls.10 Tvær stelpur finna sprengistjörnu
 13. Tölva – búðu til þitt eigið sólkerfi PhET-forrit (sporbaugar, massi, hraði, stefna)
 14. Verkefni – lokahnykkurinn bls. 98-99 Eðlisfræði 3
 15. Bók – Eðlisfræði 3 – uppgötvanir 
 16. Tölva stærðir og svo er líka fróðlegt að kíkja á þessa mynd um hvað kemst á milli Jarðar og Tungls
 17. Hugtakakort – hvaða fyrirbæri eru í okkar sólkerfi – samantekt
 18. Verkefni – Norðurljós og stjörnur
 19. Tölva – NASA vefur
 20. Bók – Jarðargæði bls. Tölulegar staðreyndir bls. 48, Orkulind stjarna bls. 48 eða bls. 51  Af hverju lýsa reikistjörnur.
 21. Tölva –  HR línuritið og frá stjörnufræðivefnum um flokkun stjarna og meginröðina
 22. Tölva – myndband ævi sólstjörnu
 23. Bók – Eðlisfræði 3 – Kjarnorka
 24. Tölva – Vefur BBC um stjörnufræði
 25. Bók – Alheimurinn bls. 234 Lífskeið stjarna
 26. Orð af orði – íslensk örnefni í sólkerfinu   orðarugl og gátur

Fimmtudagur 7/12

Tíminn var nýttur í að vinna í kynningunni og reyna klára hana. Svo fengum við öll matslista því að við eigum að kynna þetta fyrir foreldum heima og þeir eiga svo að meta kynninguna okkar.

Fréttir

Hræðilegt dauðastríð ísbjarna

Lyf sem veldur krabbamein

Regnbogi á himni í 9 klst

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s