Hekla, vinna í tölvuveri

Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni?

1.  Síðast gaus Hekla í febrúar árið 2000 en hún gaus fjórum sinnum á 20. öld og það var árið 1980, 1981, 1991, 2000 og hefur hún gosið að minnsta kosti 17 sinnum frá landnámi.

Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?

2. Það er talað um það að Hekla er eldkeila þótt hún sé hrygglaga. Þetta er líka mjög ungt fjall í jarðfræðilegu tilliti. Hekla er eitt þekktasta eldfjall á íslandi og hefur verið það mjög lengi, líklegast frá stórgosinu sem var árið 1104. Hekla er líka 1488 m há.

Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

Á miðöldunum trúðu evrópubúar því að Hekla væri inngangur í helvíti. Talað er líka um það að nornir hafi verið í eldfjallinu og héldu samkomur sínar þar.

Heimildir

eldgos.is

Jarðfræðivefur

leirubakki.is

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s