Hlekkur 6, vika 1

Mánudagur 5/3

Við fórum bara yfir það hvað væri framundan í þessum hlekk því við erum að byrja á nýjum hlekk sem verður mikið um Þjórsá. Svo skoðuðum við líka nokkur myndbönd sem ég set link af fyrir neðan.

Landkynning

Bræður á ferð

BBC eldfjöll á íslandi

Þriðjudagur 6/3

Ég var veik en það var Nearpod kynning hjá þeim og svo fengu þau ný hugtakarkort og áttu að glósa einver hugtök. Þau fóru líka í stöðvavinnu og  hér fyrir neðan eru allar stöðvarnar sem voru í boði.

  1. Þjórsárhraunið mikla Upptök…teikna útbreiðslu….stærð í km3 og km2…..hvenær gaus ….af hverju rann það svona langt….er það eitthvað merkilegra en önnur hraun?
  2. Teiknið upp Dynk. Lýstu fossinum m.t.t. fossbera. Hvar er hann staðsettur í Þjórsá? Fossinn hefur tvö nöfn….hver er skýringin á því og hvert er hitt nafnið?
  3. Vikur og gjall. Skoðum sýni (Hekluvikur og nornahár úr Holuhrauni). Bls. 187 Jarðargæði. Hvernig myndast? Lýstu Hekluvikri. Til hvers er hann m.a. nýttur?  Íslenska steinabókin bls. 54
  4. Flokkun vatnsfalla og bls. 211 í Jarðargæði.
  5. Villur á fjöllum. Teiknið upp leiðina sem Kristinn gekk. Merkið inn á dagana og mælið áætlið dagleiðir, heildarvegalengd og gönguhraða m.t.t. dagsbirtu og sögulýsingar.
  6. Af hverju er framburður vatnsfalla lagskiptur? Bls. 214 í Jarðargæði
  7. Hofsjökull. Hvaða nafngift er önnur á jöklinum?Hvers konar megineldstöð leynist undir jöklinum? Stærð, ísmagn og lega. Má teikna upp. Helstu skriðjöklar hans.
  8. Framtíð jökla á Íslandi. Hvað gerist? Frétt visir.is Vísindavefurinn
  9. Teiknið upp Háafoss. Hversu hár er hann í kílómetrum en millimetrum? Lýstu fossberanum. Í hvaða á er hann, hvenær og hver gaf honum nafn?
  10. Skoðum berg…. basalt með hvítum kornum (dílabasalt)…..Flokkun storkubergs bls. 162 Jarðargæði

 

Hér eru nokkur hutök:

Innri öfl                      Ytri öfl

Vatnasvið                   Dagár

Lindár                         Jökulár

Landmótun                Fossar

Jarðlög                        Fossberi

Jöklar                           Hvalbak

Jökulurð                      Jökulrákir

Miðlunarlón               stöðuvatn

Rof                                Set

Eldgos                           Hraun

Fimmtudagur 8/3

Fengum tímann í að blogga því kennarinn var ekki á staðnum.

Fréttir

Einföld ráð til að draga úr plastnotkun

Loftlagsáhrifin meiri á konur

Fundu óvænt faldar mörgæsabyggðir

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s