Klamydía Klamydía er kynsjúkdómur en hún orsakast af bakteríunni Chlamydia trachomatis. Bakterían getur sýkt kynfæri, munn og augu. Klamydíusýking er einkennislaus, flestir fá mjög væg eða engin einkenni við þessum sjúkdóm. Þegar fólk fær þennan kynsjúkdóm er oftast hægt að meðhöndla hann. … Continue reading Kynsjúkdómar
Samantekt fyrir hlekk 6 (Þjórsá)
Þessi hlekkur var frekar öðruvísi en hinir útaf árshátíðinni. Við misstum út marga tíma í náttúrufræði útaf undirbúning undir árshátiðina svo var ég heldur ekki í öllum þeim tímum sem að voru vegna veikinum og fjárveru. … Continue reading Samantekt fyrir hlekk 6 (Þjórsá)
Hlekkur 6, vika 1
Mánudagur 5/3 Við fórum bara yfir það hvað væri framundan í þessum hlekk því við erum að byrja á nýjum hlekk sem verður mikið um Þjórsá. Svo skoðuðum við líka nokkur myndbönd sem ég set link af fyrir neðan. Landkynning Bræður á ferð BBC eldfjöll á íslandi Þriðjudagur 6/3 Ég var veik en það var … Continue reading Hlekkur 6, vika 1
Hekla, vinna í tölvuveri
Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni? 1. Síðast gaus Hekla í febrúar árið 2000 en hún gaus fjórum sinnum á 20. öld og það var árið 1980, 1981, 1991, 2000 og hefur hún gosið að minnsta kosti 17 sinnum frá landnámi. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla … Continue reading Hekla, vinna í tölvuveri
Samantekt fyrir hlekk 5
Ég verð að viðurkenna að mér fannst þessi hlekkur bara frekar skemmtilegur, örugglega bara eitt af þeim skemtilegustu hingað til. En hann var mjög fjölbreyttur. Það voru margar glærukynningar og spurningar með því, svo hönnuðum við okkar eigin tilraun og gerðum skýrslu úr því. Gyða lét okkur svo gera hugtakakort um orku og varma sem … Continue reading Samantekt fyrir hlekk 5