Mánudagur 3/10
í tímanum vorum við kominn með ipada svo að Gyða lét okkur downloada appi sem heitir Nearpod. Það var stutt glærukynning og líka könnun. í könnuninni var spurt okkur t.d. hvaða frumutegundir þekkjum? og hvað dettur okkur í hug þegar við heyrum hugtakið fruma? Svo gerðum við líka eyðufyllingu í ipadinum þar sem við vorum með valmöguleika um orð. í lok tímans sýndi Gyða okkur rapp um frumur.
Miðvikudagur 5/10
það komu gestir í heimsókn, þeir voru tónlistarmenn. Þeir kynntu fyrir okkur ýmis lönd í Suður – Ameríku. tek tók u.þ.b. klukkutíma svo að eftir það fórum við bara aftur inn í stofu og fórum í kahoot.
Fimmtudagur 6/10
Það var ekki tími því að skólinn var bara fram að hádeigi.
Fréttir
Tveir lögreglu menn skotnir til bana