Pólland

Mánudagur 17/10

Ég, mamma og pabbi og litli bróðir minn (Damian) Lögðum af stað á flugvöllinn kl 17:30. Áttum flug kl 21:25 til Gdansk. Flugið tók u.þ.b. 3 klst. Fluvélin sem við fórum með heitir Wizz.

Þriðjudagur 18/10 

Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat, svo fórum við út að skoða borgina, við sáum t.d   Neptune sem var sjávargoði, mjög stóra kirkju sem heitir Basilíka Mariacka. Við fórum líka að höfninni í Gdansk,svo tókum við okkur smá pásu og fórum í eitthvað kaffihús að fá okkur að drekka. Svo löbbuðum við aðeins meira, kíktum í eina búð og fengum okkur kvöldmat 

 

Hér fyrir ofan má sjá mynd af Neptúnusar styttunni.
Miðvikudagur 19/10

Við fórum að versla svo að við tókum leigubíl sem skutlaði okkur í moll sem hét Galeria Baltycka.í mollinu voru búðir eins og H&M, intersport, Nike.Við fórum heim um 16:00 leytið. Þegar klukkan var orðinn 18:00 fórum við í bíó á mynd sem heitir Inferno. Bíóið sem við fórum í hét Multikino. Það var frekar stórt. 

Fimmtudagur 20/10

Vöknuðum,borðuðum morgunmat og svo út. Fyrsta sem við gerðum var að fara í Amber Sky. Amber Sky er það sama og London Eye bara á öðrum stað .Svo löbbuðum við bara um borgina og borðuðum kvöldmat.

Þetta er Amber Sky

Föstudagur 21/10

Við fórum í dýragarð. Þangað tókum við leigubíl. Í dýragarðinum sáum við fullt af dýrum eins og : gíraffa,flóðhesta, zebra hesta, apa, björn,ljón,tígrisdýr og margt fleira.Eftir það tókum við strætó í svona skemmtistað þar sem hægt er að fara i paintball, escape room,Go karts, við fórum þangað til þess að panta tíma fyrir morgundaginn, svo fórum við út að borða. Loksins var komið að því, við fórum uppá flugvöll að sækja stóra bróðir minn (Filip) sem býr í Engalandi. Við tókum leigubíl á flugvöllinn og til baka.

Laugardagur 22/10

Klukkan 12 fórum  við Í Gokarts og escape room.Eftir það fórum við í Sopot. þar var strönd og gamlir bátar sem við fengum að skoða. Við fórum líka á Westerplatte. Westerplatte er pínu lítill staður,svona helmingi eða tvisvar sinnum minni en Flúðir. Í Westerplatte býr enginn. Á Westerplatte byrjaði seinni heimstiröldin. Þetta nafn (Westerplatte plata er breskt). Fórum svo út að borða.


Hér fyrir ofan má sjá mynd af ströndinni i Sopot.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s