Litblindupróf
Við fórum í nokkur litblindupróf, til að athuga hvort við erum litblind eða ekki. Það gekk vel, ég er allavega ekki litblind. Í könuninni áttum við til dæmis að raða litum þannig þeir passi, og svo var líka þannig að það komu myndir með ehv tölum og við áttum að skrifa niður hvaða tölur þetta voru.
Fórum líka í leik sem mér gekk bara ágætlega í. Hann virkaði þannig að fyrst velur maður sér kall sem maður vill vera, (ég var stelpa). Svo áttu bara hopppa yfir allskonar hluti eins og ruslatunnur og fleira, svo fór maður inn í einhvað hús að tala við lögguna. Síðan á maður að flokka hlutum sem koma.
Hérna fyrir þeðan eru leikirnir sem við fórum: