Þessi hlekkur var frekar öðruvísi en hinir útaf árshátíðinni. Við misstum út marga tíma í náttúrufræði útaf undirbúning undir árshátiðina svo var ég heldur ekki í öllum þeim tímum sem að voru vegna veikinum og fjárveru. Í þessum hlekk voru nokkrar glærukynningar um þjórsá, við fórum líka í Próf í nearpod. Fórum líka í umfjöllun um virkjanir og gerðum stutt verkefni tengt því og lærðum á nýtt forrit. sem var mjög skemmtilegt.
Hugtök úr hlekknum:
Frumbjarga ófrumbjarga
Þjórsá Hofsjökull
Hveljökull Gullbrá
Fléttur Veiðiá
Ölfusá Megineldstöð
Dynkur Farfugl
Búrfell Þjórsádalur
Jöklar Jarðskorpuflekar
Eldgos Rústamýri
Búsvæði
Fréttir
Pönkskjaldbökur í útrýmingarhættu
Nátthrafnar líklegri til að deyja um aldur fram
Mengunarvörn fannst á ruslahaug